Fyrirtækið

Perago:
„ Framkvæmi, fylgi eftir og klára til enda ”

Perago Bygg ehf. er stofnað af bræðrunum Þorsteini Erni Guðmundssyni og Garðari Erni Guðmundsyni ásamt Magneu Þórey Hjálmarsdóttur á grunni umfangsmikillar reynslu úr bæði byggingariðnaði sem og almennu viðskiptalífi innan lands sem utan. Markmið félagsins er annars vegar þróun og framleiðsla gæða húsnæðis með nýtísku framleiðsluaðferðum og útgangspunkt í sveigjanlegum notkunarmöguleikum og hins vegar almenn verktaka með sérhæfingu í reisingu og frágangi á límtrés og stálgrindarhúsum.

Um okkur

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir

Eigandi & Formaður Stjórnar

Garðar Örn Guðmundsson

Eigandi & Framkvæmdastjóri Framleiðslu

Þorsteinn Örn Guðmundsson

Eigandi & Framkvæmdastjóri