Þjónusta

Verktakaþjónusta

Verktakaþjónustu með sérhæfingu í reisingu á límtrés og stálgrindarhúsum og frágangi slíkra bygginga,  allt frá jarðvegspúða að innflutningsklárum húsum:

  • Áhersla á gæði í allri vinnu og umgjörð vinnusvæðis sé til fyrirmyndar í alla staði hvort heldur snýr að öryggis- eða umhverfismálum
  • Áhersla á hraða framkvæmd, sveigjanleika með stuttum boðleiðum og verkskil á réttum tíma

Eigin framleiðsla

Eigin framleiðsla á minni og meðalstórum íbúðum með nútíma hönnum og sveigjanleika í notkun rýmis að leiðarljósi. Áhersla á gæða efnisval og umhverfisvænar framleiðsluaðferðir en um leið lögð áhersla á skilvirkni í framleiðslu og samkeppnishæf verð.

Hagkvæm hágæða hús

  • Hagkvæm hágæða hús sem að megin uppistöðu eru byggð úr steinullar samlokueiningum og límtré þar sem stór hluti burðar er byggður inn í einingarnar sjálfar.
  • Hús sem hægt er að framleiða mjög hratt og einfaldleiki uppbyggingar útveggja tryggir hraða lokun gagnvart vindi og veðrum og tryggir að engin rakamyndun á sér stað í byggingarhlutum á byggingarferli
  • Standard hús með 4-8 íbúðum frá 60 -120 m2 sem hægt er að raða saman á mismunandi vegu eftir þörfum hverju sinni
  • Húsin henta bæði vel sem almenn íbúðarhús með blandaða íbúðarstærð en einnig henta minni einingar afar vel fyrir fyrstu kaupendur sem eru að flytja úr foreldrahúsum eða þar sem þarf að fjölga húsnæðiskostum hratt á ákveðnum stöðum

Íbúðir í Hveragerði

  • 15 hágæða íbúðir í mismunandi stærðum
  • Athygli á fallega hönnun og vistvænt útisvæði

Heilsárs frístundahús og einbýlishús

Eigin framleiðsla á heilsárs frístundahúsum eða einbýlishúsum í jaðarbyggðum með áherslu á einstakt útlit og tengingu bygginga við umlykjandi náttúru og framkalla þannig einstaka upplifun af húsunum.

Verk

Myndir frá starfseminni.